Rétta svarið er að þeir sem yngri eru fá meira fyrir peninginn og eignast hærri réttindi þegar þeir greiða til sjóðsins en þeir sem eldri eru því þeir eru að ávaxta sparnaðinn sinn lengur.
Getur þú fengið meiri séreign án þess að borga meira?
Slide 7 of 13
Já, það er rétt. Þú getur valið að fá meira í séreign án þess að borga meira. Þú getur svo notað þann pening skattfrjálst sem innborgun í fyrstu íbúð.
Svo geturðu valið að bæta við séreignarsparnaði líka.
Slide 8 of 13
Get ég notað séreignarsparnaðinn til að kaupa fyrstu íbúð?
Slide 9 of 13
Já, það er rétt. Þú getur sparað allt að 4% af launum og fengið 2% frá launagreiðanda á móti. Sparnaðinn má svo nota upp í útborgun á fyrstu kaupum á íbúð upp að vissu marki.